top of page

AÐRAR AÐFERÐIR

​Hárlengingatæknirinn okkar er faglærð í yfir 7 aðferðum og bjóðum við uppá fleiri aðferðir en Hollywood Weft og Tape Ins. Lengingar í öðrum aðferðum þarf alltaf að sérpanta í eftir ráðgjöf. Þær aðferðir eru meðal annars I Tips og Keratín lokkar. Verð fer eftir hári, festingum og þyngd og getur verið mjög misjafnt.
Ef þú hefur áhuga á lokkum hvetjum við þig til að bóka tíma strax í ráðgjöf því biðtími eftir öðrum aðferðum getur verið allt að 10 dagar.

bottom of page