top of page

UM GLAM.IS

​HÁRLENGINGAR EFTIR FAGLÆRÐAN HÁRLENGINGATÆKNI

Með því að velja Glam.is tryggir það þér að aðilinn sem gerir þínar lengingar er með prófskírteini frá alþjóðlegum skóla vottaður af sem hafi gengist undir viðeigandi þjálfun og búi yfir nauðsynlegri færni til að meðhöndla og setja upp hárlengingar á öruggan
og áhrifaríkan hátt.

 

Þegar þú velur faglærðan hárlengingatækni geturðu treyst því að þitt hár og þínar lengingar séu í höndum fagmanns sem skilur tæknina, aðferðirnar og rétta umhirðu sem þarf til að tryggja og viðhalda fallegu og heilbrigðu hári.

Hvort sem þú vilt síðara hár,meiri fyllingu, hylja og vinna með hárvanda eða algjöra hárbreytingu, þá höfum við sérfræðiþekkingu og fjölbreytt úrval hágæða hárlenginga til að gera drauma þína að veruleika.

kristin_ - 1 (10).jpeg
lam.is (Instagram Post (Square)).png

Anastasia Ísey - Eigandi Glam.is

Ég útskrifaðist sem Förðunarfræðingur úr Reykjavík Makeup School árið 2022 og ákvað þaðan að læra
meira innan þessa bransa. Ég fór í nám til Glasgow við virtan alþjóðlegan skóla þar sem ég lærði yfir 7 aðferðir
af hárlengingum og útskrifaðist sem Certified Hair Extensions Specialist frá Belle Academy.

 

 

Ég hef yfir 15 ára reynslu af hárlengingum og prófað margar aðferðir sjálf.
Markmið Glam.is er alltaf að veita öruggt og þægilegt andrúmsloft
þar sem viðskiptavinir geta treyst á gæði og fagmennsku.

Það að sjá ykkur ganga út geislandi og fullar af sjálfsöryggi er það
sem gerir þetta starf svo ómetanlegt og gefandi fyrir mér.

Glam.is er skráð vörumerki með fagmennsku og örugg viðskipti í fyrirrúmi. Við tökum við öllum helstu kreditkortum, reiðuféi,
gjafabréfum og gefum út nótur fyrir allri okkar þjónustu og vörum. 

bottom of page