top of page
HÁRIÐ OKKAR
Við notum eingöngu hágæða 100% ekta hár í okkar lengingar og pössum að ýtrustu gæðakröfum sé fylgt. Við bjóðum fyrst og fremst uppá hár frá Evrópu sem er fíngert hár og hentar einstaklingum
af skandinavískum uppruna mjög vel. Við bjóðum líka uppá sérpöntun á þykkara og grófara hár
og er það ýmist frá Asíu eða Indlandi. Allar ekta hárlengingar eru gæðaflokkaðar eftir einkunn,
því hærri einkunn því betra. Mundu að áður en að þú færð þér hárlengingar ættir þú átt alltaf að
geta fengið upplýsingar um gæðaflokk hársins.
Glam.is er stoltur vottaður dreifingaraðili Glamorous lenghts hárlenginga.
Hárið sem við notum er í gæðaflokki 6-7a og endist í u.þ.b 12 mánuði með réttri umhirðu.
bottom of page