HÁRLENGINGAR
Hárlengingar Glam.is gætu verið fyrir þig ef þú vilt :
Þykkingu
Hylja skallabletti/hárþynningu
Auka sjálfstraust
Fá meiri volume/glans
Breyta um hárlit eða fá hreyfingu í hárið án þess að skaða þitt hár
Vakna alla daga með hár drauma þinna
HOLLYWOOD WEFT
TAPE INS
AÐRAR AÐFERÐIR
Vinsælustu hárlengingar í heiminum í dag
Þessar lengingar eru festar í þitt hár með koparhringjum og síðan saumaðar í með nælon þræði.
Þessi aðferð fer best með þitt eigið hár þar sem weft lengingarnar vaxa jafnt með þínu hári og vernda hárið mest. Þegar lengingarnar eru saumaðar í sjást engar festingar og lengingarnar falla mjög náttúrulega að þínu eigin hári.
Hárið kemur í lengjum og er ýmist fest í einfaldri og tvöfaldri lengju eða hverri lengju er skipt í 3 parta.
Mottur sem festar eru með lími í samlokum við þitt eigið hár. Festingarnar eru alveg flatar þannig þær blandast sérstaklega fallega við þitt eigið hár og henta vel þunnu hári, fyrir þá sem vilja fallega þykkingu og
fyllingu framarlega í hárið.
Við bjóðum einnig uppá fleiri aðferðir af hárlengingum, þar á meðal I Tips & Keratin lokka. Aðrar aðferðir þarf alltaf að sérpanta eftir ráðgjöf og getur bið verið allt að 10 dagar.
TRYGGÐU ÞÉR ÞINN TÍMA NÚNA
Bókaðu þinn tíma í ráðgjöf og hárlengingatæknir fer yfir þína hártýpu,
litaval og hvaða aðferð hentar þér. Ef þú þarft að afbóka, breyta tíma geturðu treyst á að viðverðum þér innan handar.