top of page
LAGFÆRING
Við hjá glam.is erum með fast verð á öllum okkar lagfæringum.
Það á við um allar aðferðir og magn af hári eða röðum af lengjum.
Það er mikilvægt að viðhalda hárlengingum og við viljum að
allir okkar viðskiptavinir geti hugsað vel um sínar lengingar.
Að okkar mati á lagfæring aldrei að vera óvæntur
eða óviðráðanlegur partur af því að vera með
hárlengingar frá Glam.is
bottom of page