top of page

RÁÐGJÖF

ÓVISS HVERNIG LENGINGAR HENTA ÞÉR ?

kristin_ - 1 (17).jpeg

Áður en þú bókar tíma er mikilvægt að koma í ráðgjöf og nauðsynlegt fyrir alla
þá sem eru að fá sér hárlengingar
hjá Glam.is í fyrsta skipti.
Í ráðgjöf metur faglærður
hárlengingatæknir þína hártýpu,
fer yfir litaval og hvaða aðferðir
henta þínu hári. Hárlengingar hafa
marga kosti og eru ekki bara

fyrir þá sem vilja síðara hár.

Rakel - 1 (21).jpeg

Hárlengingar Glam.is gætu verið fyrir þig ef þú vilt :

 

Þykkingu

Hylja skallabletti/hárþynningu

Auka sjálfstraust

Fá meiri volume/glans

Breyta um hárlit eða fá hreyfingu í hárið án þess að skaða þitt hár

Vakna alla daga með hár
drauma þinna

Rakel - 1 (21).jpeg

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og jákvæða upplifun viðskiptavina. Ef þú þarft að afbóka, breyta tíma eða þarft ráðgjöf geturðu treyst á að við verðum þér
innan handar.

bottom of page