top of page

UMHIRÐA HÁRLENGINGA GLAM.IS

Umhirða hársins hefur mikil áhrif á endingartíma þess og því er mikilvægt að hugsa um lengingarnar eins og þitt eigið hár. Það má slétta, krulla & lita lengingarnar en ekki aflita þær.

SVEFN

Það má alls ekki sofna með blautar lengingar og mikilvægt að þurrka rótina sérstaklega vel. Við mælum með því að sofa alltaf með hárið í lausri fléttu eða lausum háum snúð.

AFLITUN & EFNAMEÐFERÐIR

Ekki er æskilegt að aflita hárið 3-5 dögum fyrir hárlengingar.

Það þurfa að líða 3 mánuðir frá sléttunar eða krullumeðferðum áður en hægt er að setja nýjar lengingar.

SÓL, KLÓR & SJÓR 

HÁRÞVOTTUR
 

HÁRVÖRUR

Hárið okkar er alltaf viðkvæmt fyrir þessum aðstæðum og það á líka við um hárlengingar. Reynið alltaf að forðast sjó og klór og munið að setja sólarvörn í hárið. Til að vernda hárið sem best mælum við með því að vera með fastar fléttur í sjó eða

klór og að djúpnæra hárið vel eftir á.

Við mælum með því að þvo hárlengingarnar ekki oftar en 2-3x í viku. Það er mikilvægt að setja ekki hárnæringu í rótina því

olían í næringunni gæti losað festingarnar.

Gott er að gera tvöfalda hreinsun eða nota djúphreinsi sjampó reglulega til að koma í veg fyrir build up.

Við mælum alltaf með því að nota góða hitavörn í hárið til að vernda það. Sjampó og hárnæring þarf að vera sulphate free.

Til að rífa ekki óvart í festingarnar mælum við með því að

nota loop hárbursta eða tangle teezer.

Góð olía í endana heldur hárinu silkimjúku og fallegu.

UMHIRÐA

Umhirða hársins hefur mikil áhrif á endingartíma þess og því er mikilvægt að hugsa um lengingarnar eins og þitt eigið hár. Það má slétta, krulla & lita lengingarnar en ekki aflita þær.

Munið alltaf að 
 

Greiða daglega í gegnum hárið

Sofa með hárið í fléttu eða lausum snúð

Aldrei sofna með blautt hár

Passa sig á sól, klór & sjó

Hitavörn, sulphate free sjampó & olía í

endana til að halda hárinu heilbrigðu

Djúphreinsa & næra reglulega

Copy of Umhirða spjald (Instagram Post (Square)) (Instagram Story).png
bottom of page